Ratlaupfélagið Hekla

Félagsmenn Heklu í Fossavatnsgöngunni

Þann 1. maí fór fram hin árlega Fossavatnsganga þar sem keppt er í skíðagöngu. Fjórir meðlimir rathlaupsfélagsins Heklu tóku þátt í keppnni.  Í  50 km voru það Simen frá Noregi, Mihkel frá Eistlandi og Hrefna sem kepptu, og  í 20 km var það Gísli Örn. Færið var erfitt í brautinni þar sem vindurinn feykti nýjum snjó stöðugt í brautina. Félagsmenn Heklu stóðu sig mjög vel og var keppnishald til fyrirmyndar. Sjá má niðurstöður úr tímatöku á http://www.fossavatn.com/index.asp.


Posted

in

by

Tags:

Comments

Leave a Reply