• Ólympíudagurinn 23. júní

    Okkur er það sannur heiður að taka þátt í íslenska Ólympíudeginum í ár. Þessi dagur er almennt ætlaður sérsamböndum til að kynna greinar sínar en Heklu er boðið að taka þátt þó að ekki sé til sérsamband… en þá. Við veðrum því með kynningu á bílastæði fyrir framan íþróttaheimili Þróttar í Laugardalnum. Þar munum við…

  • Rathlaup í Öskjuhlíð

    Fimmtudaginn næsta, þann 23. júní verður boðið upp á rathlaup í Öskjuhlíð.  Þrjár brautir verða í boði, svo allir ættu að geta tekið þátt.  Eins og vanalega hlaupa nýjir rathlauparar frítt. Ræst verður frá planinu við keiluhöllina á milli kl 17 og 18:30.

  • Úrslit úr hlaupainu við Háskóla Íslands

    Úrslit / Millitímar

  • Rathlaup við Háskóla Íslands

    Næsta fimmtudag á milli kl 17 og 18:30 er boðið upp á rathlaup við Háskóla Íslands. Hlaupið er að þessu sinni Flying mile þar sem hlaupin er ein míla (1,6 km) og fáir póstar (8) eru í brautinni. Einfalt hlaup sem er tilvalið fyrir byrjendur. Mæting við Öskju.

  • Kortagerðarnámskeið á sunnudag

    Námskeiðið hefst klukkan 13:00 í Jötunheimum Bæjarbraut 7, Garðabæ. Að öðru leiti er dagskráin eins og auglýst var. Komið með fartölvuna með ykkur. Sjáumst á morgun. Ps. Það eru allir velkomnir,  jafnvel þó að menn hafi gleymt að skrá sig.

  • Úrslit úr hlaupinu í Heiðmörk

    Úrslit / Millitímar

  • Kortagerðar námskeið um helgina

    Við fáum Grænleskan kennara til okkar um helgina. Hann hefur verið að hana og gera brautir í Grænlandi og tengist okkur í gegnum NATLO. Hann kemur á laugardaginn en námskeiðið er á sunnudag og mánudag. Við hvetjum alla til að skrá sig. Það er ókeypis að taka þátt. Okkur gefst þá líka tækifæri til að…

  • Rathlaup í Heiðmörk

    Rathlaup á morgun, fimmtudag, í Heiðmörk. Sjá nánari staðsetningu á upphafi hlaupsins í kortinu og leiðin verður merkt með flöggum frá þjóðvegi 1. Boðið verður upp á þrjár brautir, einföld byrjendabraut, stutta létta braut um 2,5 km og langa erfiða braut um 4 km. Hægt er að mæta á milli 17 og 18:30. Allir velkomnir

  • New nation to ICE-O

    We are now 63 participants signed up for ICE-O and a new nation has joined! Welcome Latvia!!!

  • Myndir frá Noregi

    Nú fer að líða lokum Noregsferðar hjá mér, Gísla sem hefur staðið yfir í mánuð. Á því tímabili hef ég takið þátt í þremur æfingahlaupum og einni keppni. Þetta hefur verið mjög góð þjálfun fyrir mig að hlaupa alltaf á nýjum og krefjandi svæðum. Ég hef lært að það skiptir miklu máli að halda vel…