• Úrslit úr síðasta rathlaupi ársins

    Í dag 20. desember var haldið næturrathlaup í Öskjuhlíðinni. Veður var gott þó að færð hafi ekki verið með besta móti vegna hálku. Boðið var upp á 3.2 km rauða braut og eftir hlaup varheitt vatn á könunni fyrir kakó og bollasúpur ásamt öðrum afgöngum frá ICE-O 2013. Það eina sem skyggði á daginn (fyrir…

  • Næturhlaup. Úrslit

    Ólafur Páll 39:30 Gísli Jónsson 43:12  

  • Næturrathlaup í Öskjuhlíð

    Næturrahlaup sem er boði fyrir alla en eingöngu verður boðið upp á eina meðal erfiða braut. Við félagsaðstöðu félagsins í Nauthólsvík hefst hlaupið og endar þar. Mæting er kl 17-17:30 og gert er ráð fyrir 30-45 mínútna hlaupi. Eftir það er hægt að skella sér í pottinn í Nauthólsvík. Nauðsynlegt er að vera með gott…

  • Aukaæfing í Öskjuhlíð

    Á sunnudaginn verður aukaæfing í Öskjuhlíð, þar sem boðið verður upp á þrjú erfileikastig: létt (1.4 km), meðal erfið (3.3 km) og erfið (4 km). Startað verður við félagsheimilið milli 16:00 og 17:00.

  • Öskjuhlíð

    Heildartímar / Millitímar

  • Úrslit úr Elliðaárdal

    SIME:: Elliðaárdalur Elliðaárdalur 29.11.2013 Organiser : Hekla Cours Master : OJ [OPEN]   OPEN ^ # NR Name Club Result 1. 0 Skúli 00:35:32 18p 2. 0 David 00:39:35 18p 3. 0 Gísli Jónsson 00:41:22 18p 4. 0 Horge 01:00:35 18p 5. 0 Baldur Eiríksson 00:34:27 16p 6. 0 Salvar 00:53:15 15p 7. 0 Flubbi…

  • Stigarathlaup í Elliðaárdal

    Á fimmtudaginn verður boðið upp á stigarathlaup í Elliðaárdal. Vegna þess hve sól er farinn að lækka á lofti verður mætingartíminn hálftíma fyrr en venjulega (16:30-17:30) og verður startað við göngustíginn fyrir neðan sandhólinn (sjá kort).

  • Laugardalur 10. okt

    Skúli 26:54 Ólafur Páll 28:34

  • Rathlaup í Laugardal fimmtudaginn 10. okt. 2013

    Rathlaupsæfing í dag fimmtudaginn 10. okt. 2013 í Laugardalnum milli kl. 17:00 og 18:00. Mæting á bílastæði fyrir framan skautahöllina. Tvær brautir í boði. Allir velkomnir.

  • Ullarnesbrekkur í Mosfellsbæ

    Fallegt haustveður var í Mosfellsbænu að þessu sinni. Hópur frá skátafélaginu Mosverjum tók þátt og skemmti sér vel. Heildartímar / Millitímar