Ratlaupfélagið Hekla

Næturrathlaup í Öskjuhlíð

Næturrahlaup sem er boði fyrir alla en eingöngu verður boðið upp á eina meðal erfiða braut. Við félagsaðstöðu félagsins í Nauthólsvík hefst hlaupið og endar þar. Mæting er kl 17-17:30 og gert er ráð fyrir 30-45 mínútna hlaupi. Eftir það er hægt að skella sér í pottinn í Nauthólsvík.

Nauðsynlegt er að vera með gott höfuðljós og góða vetrarhlaupaskó.


Posted

in

by

Tags: