Ratlaupfélagið Hekla

Stigarathlaup í Elliðaárdal

Á fimmtudaginn verður boðið upp á stigarathlaup í Elliðaárdal. Vegna þess hve sól er farinn að lækka á lofti verður mætingartíminn hálftíma fyrr en venjulega (16:30-17:30) og verður startað við göngustíginn fyrir neðan sandhólinn (sjá kort).


Posted

in

by

Tags: