Ratlaupfélagið Hekla

Aukaæfing í Öskjuhlíð

Á sunnudaginn verður aukaæfing í Öskjuhlíð, þar sem boðið verður upp á þrjú erfileikastig: létt (1.4 km), meðal erfið (3.3 km) og erfið (4 km). Startað verður við félagsheimilið milli 16:00 og 17:00.


Posted

in

by

Tags: