
-
Úrslit úr rathlaupi 07.08.2014
Það var fámennt en góðmennt í hlaupinu í dag í Laugardalnum og ekki lét rigningin sjá sig eins og spáð var, en við fengum góðan gest frá Svíþjóð sem hefur áður mætt á ICE-O 2012. Það var notað gamla góða klemmukerfið þar sem rafeindabúnaðurinn er á ferðalagi í Færeyjum (NATLOC). En hér koma svo tímarnir…
-
Rathlaupaæfingar
Nú fer að styttast í að rathlaupaæfingar hefjist að nýju en fyrsta æfingin ferður fimmtudaginn 7. ágúst í Laugardal. Æfingartími er opin frá kl 17 – 18:30 þannig að hægt að mæta á þeim tíma og fá kort til að hlaupa uppsetta braut. Hér má sjá dagskrána fyrir ágúst mánuð. Nánari upplýsingar um upphaf hlaups verður…
-
Niðurstöður frá fjölskyldudeginum í Öskjuhlíð 29. júní
Rathlaupafélagið Hekla var með kynningu á íþróttinni á fjölskyldudeginum í Öskjuhlíð 29. júní sl. Kynningin var milli 14.00 og 16.00 strax á eftir alþjóðlega rathlaupamótinu ICE-O 2014. Mætingin var framar vonum, og kortin fyrir barnabrautina kláruðust og sum yngri börnin voru því send í byrjendabrautina. Sem kom þó ekki að sök þar sem foreldrarnir fylgdu…
-
Tímar frá Klambratúni
Heildartímar / Millitímar Þetta var síðasta hlaup fyrir sumarfrí og við byrju aftur í ágúst með rathlaupaæfinar. Njótið sumarsins þangað til.
-
Opin æfing á Klambratúni
Næst komandi fimmtudag verður opin æfing á Klambratúni frá kl 17 til kl 18. Upphaf rathlaupsins verður við Kjarvalstaði. Rathlaupaæfingar eru opnar öllum og það kostar ekkert að prófa.
-
ICE-O 2014 Results
Day1 – Sprint 27th of June Results / Split times Day 2 – Long distance 28th of June Results / Results for two days / Split times / Split times by courses Day 3 – Middle distance 29th of June Results / Final results / Split times / Split times by courses
-
Rathlaupamótið ICE-O 2014
Nú fer óðum að styttast í langskemtilegasta alþjóðlega rathlaupamót ársins, ICE-O 2015. Allir velkomnir, byrjendur sem lengra komnir, hvort sem hlaupið er einn dagur eða þrír. Nánari upplýsingar á Íslensku ICE-O síðunni.
-
Tímar úr Elliðaárdal
Heildartímar / Millitímar / Millitímar allt Talverð rigning var í hlaupinu en það stoppaði ekki rathlaupara í dag að hlaupa í Elliðaárdal. Góð mæting í stuttu brautina og einnig fín þátttaka í opinni braut þar sem keppt var um að ná sem flestum póstum
-
Rathlaup í Elliðarárdalnum, Fimmtudaginn 19. júní.
Rathlaupafélagið Hekla verður með rathlaupaæfingu fyrir börn, byrjendur og lengra komna í Elliðarárdalnum næstkomandi fimmtudag. En það er 19 júní sem kvennréttindadagurinn og í tilefni dagsins mega kvennmenn hlaupa sömu brautir og karlmennirnir (það er að vísu þannig á öllum æfingum :). Hægt er að mæta í hlaupið við Rafstöðvarhúsið, á Rafstöðvarvegi 20, milli klukkan…
-
Tíma frá rathlaupaæfingu á Úlfljótsvatni
Ein metnaðarfyllsta æfing félagsins var haldin á Úlfljótsvatni þar sem Ólafur Páll bauð upp á 10,2 km leið í loftlínu eða í raun tæpir 14 km með 500 m hækkun í íslensku þúfnalandslagi. Möguleiki var að stytta sér leið sem margir gerðu en fróðlegt er að bera saman millitíma allra til sjá hvernig hlaupurum gengur…