Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaupaæfingar

Nú fer að styttast í að rathlaupaæfingar hefjist að nýju en fyrsta æfingin ferður fimmtudaginn 7. ágúst í Laugardal. Æfingartími er opin frá kl 17 – 18:30 þannig að hægt að mæta á þeim tíma og fá kort til að hlaupa uppsetta braut. Hér má sjá dagskrána fyrir ágúst mánuð. Nánari upplýsingar um upphaf hlaups verður auglýst þegar nær dregur.

Fimmtudaginn 7. ágúst – Laugardalur
Fimmtudaginn 14. ágúst – Elliðaárdalur
Laugardaginn 16 ágúst – Heiðmörk
Fimmtudaginn 21. ágúst – Háskóli Íslands- Miðbær
Fimmtudaginn 28. agúst – Öskjuhlíð


Posted

in

by

Tags: