
-
Öskjuhlíð – Tímar
Heildartímar / Millitímar Gott hlaup var haldið af Gísli Jónssyni í Öskjuhlíð sem frestaðist aðeins vegna veðurs. Það voru 18 manns sem mættu í hlaupið og hefur þá nokkuð nýjum andlitum hefur komið á síðustu hlaup. Næsta hlaup verður í Hafnafirði til að undirbúa okkur fyrir ICE-O sem verður haldið í lok júní.
-
Rathlaup í Öskjuhlíð næsta fimmtudag
ATH, BREYTT TÍMASETNING vegna veðurs Næsta æfing verður á Uppstigningardaginn (14. maí) í Öskjuhlíð. Þar sem það er frídagur munum við bjóða upp á hlaup milli kl. 16.00 og 17.00. Mæting við félagsheimilið (sjá á mynd). Í tilefni dagsins verður boðið upp á kaffi og léttar veitingar. Eins og venjulega er boðið upp á barnabraut,…
-
Tímar úr Vatnsmýrarhátíðinni
Yfir 30 manns prófaði rathlaup á Vatnsmýrarhátíðinni við Norrænahúsið. Hér má sjá tímana úr hlaupinu. Næsta hlaup verður í Öskjuhlíð á fimmtudaginn og verður auglýst nánar þegar nær dregur. Heildartímar / Millitímar
-
Vatnmýrarhátið
Næst komandi laugardag er hátíð í Vatnsmýrinni og þar verður boðið upp á rathlaup. Sjá nánari upplýsingar hér
-
Elliðaárdalur – Tímar
Kalt en sólríkt var á æfingu í dag þar sem 11 hressir rathlauparar mættur til leiks. Ólafur Páll veitti Gísli J. harða samkeppni og hafði sigur á svörtu brautinni. Ólafur kemur greinilega sterkur inn eftir veturinn og gefur íslandsmeistaranum ekkert eftir. Benidikt Vilji veitti Vigdísi samkeppni á rauðu brautinni og fór fram út á erfiðum…
-
Rathlaup í Elliðaárdal og við Norræna húsið
Fimmtudaginn 7. maí verður rathlaup í Elliðaárdal. Mæting er í hlaupið við Rafstöðvarhúsið, á Rafstöðvarvegi 20, milli klukkan 17.00 og 18.00. Allir velkomnir. Boðið verður upp á mismuandi brautir í lengd og erfiðleikastigi. Laugardaginn 9. maí er boðið upp á rathlaup í tengslum við Vatnmýrardaginn. Nánar auglýst síðar.
-
Tímar úr Gálgahrauni
Úrslit úr fyrsta hlaupinu sumarsins sem fram fór í Gálgahrauni í sólríku en köldu veðri. Þetta var skemmtileg braut og mæting var góð, 12 keppendur. Við fengum þann heiður að fyrrum landsliðskona frá Finnland mætti og var með besta tímann í erfiðistu brautinni. Næsta hlaup fer fram í Elliðaárdal næsta fimmtudag frá kl 17 –…
-
Fyrst hlaup sumarsins í Gálgahrauni
Nú er kominn tími til að taka fram áttavitann því fyrsta hlaup sumarsins er næstkomandi fimmtudag (30. apríl) í Gálgahrauni. Hægt verður að mæta frá fimm til sex og að venju verður boðið upp á brautir sem henta öllum. Hér má sjá hvar á að mæta.
-
Round Table kynningarhlaup
Félagsmenn í klúbbnum Round Table Reykjavík 1 fengu kynninug á rathlaupi með að að fara eina braut í Öskjuhlíð. Hlaupið tókst vel og ákveð Ólafur að hlaupina brautina líka til að fá samanburð fyrir félagsmenn Round Table Reykjavík 1. Ólafur stóð sig nokkuð vel en þó 4 mínútúm frá besta samanlögðum tíma. Við vonumst til að félagsmenn…
-
Dagskrá vors og sumars 2015
Reglulegar æfingar Heklu verða á fimmtudögum frá byrjun maí til lok október. Hægt er að mæta í þeim á milli kl. 17.30 og 18. Æfingar Heklu, vor og sumar 2015 29.4. miðvikudagur Gálgahraun 7.5. fimmtudagur hefðbundið Elliðaárdalur 14.5. fimmtudagur Uppstigningardagur Fjölskyldudagur, kl. 13 Öskjuhlíð 21.5. fimmtudagur stigarathlaup Miðbær Rvk 28.5. fimmtudagur hefðbundið Ullarnesbrekkur 4.6. fimmtudagur…