Ratlaupfélagið Hekla

Fyrst hlaup sumarsins í Gálgahrauni

Nú er kominn tími til að taka fram áttavitann því fyrsta hlaup sumarsins er næstkomandi fimmtudag (30. apríl) í Gálgahrauni. Hægt verður að mæta frá fimm til sex og að venju verður boðið upp á brautir sem henta öllum.

Hér má sjá hvar á að mæta.


Posted

in

by

Tags: