Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup í Öskjuhlíð næsta fimmtudag

ATH, BREYTT TÍMASETNING vegna veðurs
Næsta æfing verður á Uppstigningardaginn (14. maí) í Öskjuhlíð. Þar sem það er frídagur munum við bjóða upp á hlaup milli kl. 16.00 og 17.00. Mæting við félagsheimilið (sjá á mynd). Í tilefni dagsins verður boðið upp á kaffi og léttar veitingar. Eins og venjulega er boðið upp á barnabraut, byrjendabraut og eina erfiða.

Screen Shot 2015-03-28 at 11.50.10


Posted

in

by

Tags: