Author: Gísli Bragason
-
201501 Heiðmörk vestur
Nr: 201501 Nafn: Heiðmörk vesturÁr: 2015Staðsetning: HeiðmörkTegund: OJSkali: 1:7500Hæðarlínur: 2,5 mKortastærð: A4Höfundaréttur: Rathlaupsfélagið HeklaKortateiknarar: Zdenek Soko Felttími: Sumar 2014Flatarmál: 1,52 km2Hlutfall nýkortlagningar: 100%
-
Alþjóðlegi rathlaupadagurinn
Alþjóðlegi rathlaupadagurinn verður 11. maí og ætlar rathlaupfélagið Hekla að bjóða upp rathlaup á þremur stöðum, Laugardal og Gufunesbæ í Reykjavík og í Selskógi á Egilsstöðum. Við hvetjum alla til að mæta þenn dag og taka þátt í þessum alþjóðlega viðburði. Um allan heim verður boðið upp á rathlaup fyrir skóla og almenning. Við hvetjum…
-
Töff, magnað og lærdómsríkt
Nú hefur verið gefin út rathlaupakennslubók á íslensku. Efni bókarinnar hentar til kennslu í rötun og kortalestri í skólastarfi. Næsta haust hefst tilraunaverkefni í skólum í Grafavogi sem nefnist “skóla-sprettur” í samstarfi við frístundamiðstöðina í Gufunesbæ. Rathlaupafélagið Hekla hvetur skóla til að huga að rötunar- og kortakennslu í skólum landsins til að stuðla aukinni þekkingu…
-
Æfing í Breiðholti
Næsta æfing fer fram við Breiðholtsskóla kl 17:30 – 18:00. Nils ætlar að sjá um æfinguna og það verður boðið upp á hefðbundið rathlaup. Allir velkomnir
-
Rauðavatn og meistaramót 19. september
Núna verður boðið upp á opnabraut þannig þú getur prentað út kortið og hlaupið brautina við Rauðavatn kort frá 11.9 til 23.9 . Næsta fimmudag ætlar að Ólafur að bjóða upp á kennslu sem felur í sér að ganga að hluta brautarinnar og velta fyrir sér þeim táknum sem koma fyrir á kortinu. Það er mjög góð…
-
Haustdagskrá
Dagur Tegund Svæði Ábyrgð Fyrirkomulag Staður og tími 3.9. Áttavitaæfing Öskjuhlíð Ólafur P Látið hanga Nauthólksvík kl 17:30 10.9. Stjörnuhlaup Klambratún Gísli J Ekki látið hanga úti Kjarvalstaðir kl 17:30 17.9. Hefðbundið Rauðavatn Látið hanga Bílastæði á móti Olís kl 17-18 19.9. Meistaramót Vífillsstaðahlíð Gísli Örn, Fjölnir Vífilsbúð 24.9. Hefðbundið Breiðholt Ekki látið hanga úti…
-
Vikubrautir
Nú verður tekin upp nýbreytni að brautir verða látnar hanga úti í viku þannig að þeir sem komast ekki á hefðbundnum æfingartíma geta hlaupið brautina þegar þeim hentar. Þetta verður i boði aðra hverja viku. Hér eru brautirnar sem verða í boði haust 2015. Athugið að hefðbundin æfing er kl 17:30-18:30 á brautinni á fimmtudegi.…
-
Rathlaupamót í Svíþjóð
Hér er í Svíþjóð eru héraðsmótin í fullum gangi og hef ég, Gísli Örn og Inga, verið að taka þátt í mótum í okkar héraði. Síðastliðinn miðvikudag var félagsmót OK Linköping og tók ég þar þátt og var næst síðastur í mínum flokki (Sjá úrslit). Þetta var sæmilegt hlaup hjá mér en ég átti erfitt með…
-
Niðurstöður úr æfingu í Öskjuhlíð
Það voru 23 sem mættu á æfingu í Öskjuhlíð í gær í blíðskapa veðri. Fimm manna fjölskylda frá Ísrael mætti og virkilega gaman að sjá mörg ný andlit mæta á æfinguna. Boðið var upp á þrjár brautir og flestir fóru rauðu brautina þar sem var hörð samskeppni. Hvít braut Hafdís og Sævar 14 mín Jakob 43 mín…
-
Æfing í Öskjuhlíð á fimmtudag
Í Öskjuhlið þann 23. júli frá kl 17 – 18 hefst æfing við félagsheimilið í Nauthólsveg 104. (sjá kort) Boðið upp á tvær brautir lengri 3-4 km og styttri 1-2 km.