Ratlaupfélagið Hekla

Vikubrautir

Nú verður tekin upp nýbreytni að brautir verða látnar hanga úti í viku þannig að þeir sem komast ekki á hefðbundnum æfingartíma geta hlaupið brautina þegar þeim hentar. Þetta verður i boði aðra hverja viku. Hér eru brautirnar sem verða í boði haust 2015. Athugið að hefðbundin æfing er kl 17:30-18:30 á brautinni á fimmtudegi.
Vikubraut í 3. – 9. september í Öskjuhlíð

Vikabraut 17.- 23. september við Rauðavatn
Vikubraut 1. -7. október í Öskjuhlíð
Vikabraut 15.-21. október við Rauðhóla


Posted

in

by

Tags: