Author: Gísli Bragason

  • Frétt um rathlaup

    Nú hefur verið birt frétt hér í Noregi um að Íslendingar hafi nú byrjað að taka þátt  í rathlaupi. http://www.opn.no/islending-paa-norgestokt.4924040-122786.html

  • ICE-O 2011 and the eruption

    An eruption started in Grímsvötn underneath glacier Vatnajökull on Saturday around 7 PM. The volcano is spewing large amounts of ash up to 33-35 thousand feet. Grímsvötn is Iceland’s most active volcano. Usually the eruptions occur at an interval of a few years. Most of these eruptions last a few day. The eruption is very…

  • Kretsløp í Bø

    Í dag tók ég, Gísli, þátt í fylkismóti í Telemark í bænum Bø.  Það voru um 200 þátttakendur sem tóku þátt í hlaupinu og ég ákvað að hlaupa stutta erfiða braut 4,0 km. Það voru 17 sem hlupum mína braut og ég endaði í 13 sæti með tíman 59:28 en besti tíminn var 34:47. Hér…

  • Fréttir frá Noregi

    Einn meðlimur rathlaupsfélagsins, Gísli Örn, er í Noregi og hefur verið að mæta á æfingar hjá Notodden Orienteringslag. Það er hlaupið einu sinni í viku á miðvikudögum og um leið er boðið upp á æfingar fyrir krakka frá 6 og upp til 16 ára á mismunandi stigum. Það er greinilega mikil stemning í kringum hlaupin…

  • Rathlaup í Laugardalnum

    Í dag er rathlaup í Laugardalnum og hægt er að mæta á milli 17 -18:30 við Grasagarðinn. writing

  • Rathlaup í Grasagarðinum fyrir fjölskylduna

    Kynning á rathlaupi í Grasagarðinum. Boðið verður upp á ýmsar rathlaups íþróttir og varanlegabrautin í Laugardal verður sérstaklega kynnt. Hvetjum fjölskylduna til að mæta í Grasagarðinn á laugardaginn á milli kl 12-14 Hér má nálgast varanlegu brautina í Laugardal

  • Millitíma úrslit úr hlaupinu í Laugardal

    Hér má nálgast millitíma úrslit úr hlaupinu í Laugardal http://notendur.hi.is/gob2/splits.htm . Þetta er skemmtileg viðbót sem fylgir nýja merkja og tímatökubúnaðinum.

  • Rathlaup með íþróttafélagi heyrnalausa

    Síðasta fimmtudag var haldið rathlaup Laugardal með íþróttafélagi heyrnalausa og hér má sjá úrslitin úr því hlaupi http://rathlaup.is/dagskra/urslit/ Félagið hefur fjárfest í SPORTident rafeindabúnaði fyrir tímatöku og stöðvamerkingu og var búnaðurinn prófaður í fyrsta skipti síðasta fimmtudag. Búnaðurinn var keyptur fyrir styrk frá Norðurlanda rathlaupssamböndunum og því má segja að Ísland sé komið kortið í…

  • Kynningarathlaup og kennslukvöld

    Nú fer að líða að sumardagská félagsins byrjar. Við höfum fengið í hendurnar fullkomin rafeindabúnað frá SPORTident sem leysir af hólmi klemmurnar og skorakort. Af því tilefni langar okkur að bjóða til kynninga rathlaups með nýja rafeindabúnaðinu í Laugardalnum næsta fimmtudag á milli 17 – 18. Boðið verður upp á tvær brautir, stutt og meðal…

  • Kennslukvöld á fimmtudaginn

    Kæru félagsmenn, Næst komandi fimmtudag verður að venju skokkæfing kl 17 og lagt verður af stað frá Sundlaug Kópavogs. Seinna um kvöldið kl 20:00 verður haldið kennslukvöld í Jötunheimum, Bæjarbraut 7 í Garðabæ. Nú er komið að því að búa til braut fyrir hlaupin í sumar. Christian hefur sett upp dagskrá fyrir sumarið og skipt…