Author: Gísli Bragason
-
Training in Öskjuhlið on Friday
Training course is set up on the map Öskjuhlið which lies around the Perlan just about a kilometre from the centre. There will be one forest-sprint course around 4 km long. There will no time-keeping. Start is open from 10-11. Start fee 500 ISK or 3 Euros. For more information, contact Markus at +3725268279
-
Undirbúningsfundur fyrir ICE-O
Kæru félagsmenn Eins og flestir vita verður haldið næstu helgi alþjóðlegt rathlaupsmót hér á landi sem nefnist ICE-O og verða þáttakendur yfir 100 talsins. Við þurfum á ykkur hjálp að halda á mótinu og boðum því til undirbúningsfundar fyrir ICE-O næstkomandi miðvikudag 29. júní kl 20 í Jötunheimum, Bæjarbraut 7, Garðabæ. Þar verður farið yfir…
-
Úrslit úr Öskjuhlíð 23. júní
Úrslit / Millitímar
-
Úrslit úr hlaupainu við Háskóla Íslands
Úrslit / Millitímar
-
Rathlaup við Háskóla Íslands
Næsta fimmtudag á milli kl 17 og 18:30 er boðið upp á rathlaup við Háskóla Íslands. Hlaupið er að þessu sinni Flying mile þar sem hlaupin er ein míla (1,6 km) og fáir póstar (8) eru í brautinni. Einfalt hlaup sem er tilvalið fyrir byrjendur. Mæting við Öskju.
-
Úrslit úr hlaupinu í Heiðmörk
Úrslit / Millitímar
-
Rathlaup í Heiðmörk
Rathlaup á morgun, fimmtudag, í Heiðmörk. Sjá nánari staðsetningu á upphafi hlaupsins í kortinu og leiðin verður merkt með flöggum frá þjóðvegi 1. Boðið verður upp á þrjár brautir, einföld byrjendabraut, stutta létta braut um 2,5 km og langa erfiða braut um 4 km. Hægt er að mæta á milli 17 og 18:30. Allir velkomnir
-
Myndir frá Noregi
Nú fer að líða lokum Noregsferðar hjá mér, Gísla sem hefur staðið yfir í mánuð. Á því tímabili hef ég takið þátt í þremur æfingahlaupum og einni keppni. Þetta hefur verið mjög góð þjálfun fyrir mig að hlaupa alltaf á nýjum og krefjandi svæðum. Ég hef lært að það skiptir miklu máli að halda vel…
-
Úrslit úr hlaupina í Elliðaárdal
Sunnudaginn 29. maí var haldið fjölskylduvænt rathlaup í Elliðaárdalnum sem var í vorblóma. Boðið var upp á þrjár brautir: langa, stutta og krakkabraut. Rúmlega 40 manns mættu og nokkrir tóku börnin með sér, sem sum hver voru í barnavögnum. 29 tímar voru skráðir. Veður var ágætt, hálfskýjað, þurrt, hægur vindur og hiti 8-10°C. Sem sagt kjöraðstæður fyrir…
-
Úrslit
Úrslit úr hlaupinu 2. júní í Öskjuhlíð