Author: Gísli Bragason
-
Rathlaup í Heiðmörk á sunnudag
Næsta sunnudag 11. september er boðið upp á rathlaup í Heiðmörk. Mæting er við Furulund og má sjá nánari staðsetningu með því að klikka á myndina. Boðið verður upp á þrjár brautir löng erfið, stutt erfið og létta braut. Hægt er að mæta á milli kl 11 og 12:30. Frítt að prófa annars 500 kr.…
-
Borgarnes og kvöldnámskeið í kortagerð
Kortagerðakennsla Nokkri félagsmenn hafa lýst yfir áhuga að koma að kortagerð. Við höfum fengið í hendurnar gögn fyrir Álftamýraskóla, Langsholtsskóla og Fossvogsdalinn. Við auglýsum eftir áhugasömum að taka að sér þessa kortlagningu og við munu halda stutt kvöldnámskeið hvernig eiga að nota OCAD fimmtudaginn 15. september kl 20 í Jötnuheimum, Bæjarbraut 7. Rathlaup í Borgarnesi…
-
Næsta rathlaup
Næsta fimmtudag fer fram rathlaup við Vífilsstaðahlíð í Heiðmörk. Mæting er við grillskála. Hægt er að mæta á milli kl 17:00 og 18:30. Frítt í fyrsta skiptið en annars 500 kr.
-
Hlaup í Öskjuhlíð
Á morgun fimmtudag verður hlaup í Öskjuhlíð og er mæting fyrir framan Hótel Loftleiðir. Sjá kort . Boðið verður upp á byrjenda braut og efiðari brautir. Hægt er að mæta á milli kl 17:00 og 18:30. Frítt prófa en hvert skipti kostar 500 kr.
-
Úrslit úr Trail-O
Úrslit úr Trail-O
-
Ratfimi og rathlaup næsta sunnudag
Rathlaupsfélagið Hekla býður upp á hefðbundið æfingarhlaup og kynningu á Trail-O sunnudaginn 28. ágúst. Hægt verður að taka þátt frá klukkan 11:00 til 12:30. Mæting er við Rafstöðvarveg 20, kort Við hvetjum alla til að mæta og kynna sér spennandi íþrótt. Rathlaupsfélagið Hekla fær hingað til lands einn fremsta sérfræðing heims í rathlaupi fatlaðra (Trail-O)…
-
Úrslit
Hlaupið var í frábæru veðri og nokkrir hlaupara gleymdu sér í berjamó :). Blindabrautin var krefjandi en skemmtileg og eru hlauparnir nú reynslunni ríkari. Úrslit / Millitímar
-
Stíga rathlaup (Trail-O)
Nú á haustmánuðum mun rathlaupsfélagið Hekla bjóða upp á æfingar annanhvern sunnudag til viðbótar við fimmtudaga. Næsta fimmtudag verður hlaup í Heiðmörk og frekar upplýsingar um það koma síðar. Næsta sunnudag verður boðið upp á rathlaup í Elliðaárdal og þá munu við einnig kynna stígarathlaup eða Trail-O. Til landsins er kemur Owe Fredholm sem er…
-
WOC Heimsmeistaramótið í rathlaupi
Núna stendur yfir heimsmeistaramótið í rathlaupi í Frakklandi. Signe Soes frá Danmörku sem hljóp á ICE-O var fyrst í sínum flokki í undanúrslitum í langri vegalend og í úrslitum var hún í 7. sæti. Hér má sjá úrslit í undankeppninni Elise Egseth frá Noregi sem héld fyrirlestur um afreksíþróttamenn í vetur var 12 sæti í…
-
Úrslit úr hlaupinu í Miðbænum
Hlaupið var í yndislegu veðri niðri miðbæ Reykjavíkur í dag. Það var góð mæting og allir skemmtu sér mjög vel. Úrslit / Millitímar