Ratlaupfélagið Hekla

Author: Gísli Bragason

  • Laugardalur 10. okt

    Skúli 26:54 Ólafur Páll 28:34

  • Ullarnesbrekkur í Mosfellsbæ

    Fallegt haustveður var í Mosfellsbænu að þessu sinni. Hópur frá skátafélaginu Mosverjum tók þátt og skemmti sér vel. Heildartímar / Millitímar

  • Rathlaup í Elliðaárdal

    Boðið verður upp á bingórathlaup í Elliðaárdal milli 17 og 18 á morgun (3.10.13). Einnig verður boðið upp á venjulegt ratlaup fyrir þá sem ekki treysta sér í bingóið. Mæting er við félagsheimili orkuveitunar í Elliðaárdal.

  • Timar úr HÍ

    Fámennt en góðmennt og fínar veitingar í Háskóla/miðbæjar hlaupinu. Millitímar

  • Meistaramót úrslit

    Frábært veður var á meistaramóti Rathlaupsfélagsins Heklu að þessu sinni. Mjög fín mæting var á mótið eða um 20 manns en skráðir þátttakendur er 15. Brautin var búin til að Christian Peter og Guðmundur sá um að setja út brautina. Hér má sjá Úrslit og Millitíma

  • Æfing á fimmtudag og meistaramót á sunnudag

    Næst komandi fimmtudag er æfing Í Öskjuhlíð og hefst hlaupið við félagsaðstöðu félagsins við Siglingaklúbbinn í Nauthólsvík. Hægt að mæta frá kl 17 til 18. Allir velkomnir. Á sunnudaginn verður haldið meistaramót félagsins í Vífilsstaðahlíð í Heiðmörk kl 11. Boðið verður upp á brautir sem henta öllum frá byrjendum og fyrir lengra komna. Sérstaklega verður…

  • Lýsingar rathlaup í Elliðaárdal

    Fallegt haustveður var hjá þeim sem mættu rathlaups æfingu í Elliðaárdal. Heildartímar / Millitímar

  • Elliðaárdalur æfing

    Næst komandi fimmtudag býður félagið upp á  hefðbundið rathlaup frá kl 17 til 18. Upphafið er við Félagsheimili starfsmanna Orkuveitu Reykjvíkur við Rafstöðvarveg 20 (kort). Allir er velkomnir á æfingar til að stunda rathlaup og eingöngu þarf að mæta og þar er boðið upp brautir sem henta öllum þeim sem hafa gaman að ganga eða hlaupa…

  • Tímar frá Úlfljótsvatnshlaupi

    Góð mæting í rigningunni í dag og allir voru vel blautir eftir hlaupið. Hér má sjá tímana úr hlaupinu Heildartímar / Millitímar, WinSplits Online

  • Fjölskyldurathlaup á Úlfljótsvatni

    Næst komandi sunnudag 1. september verður boðið upp á rathlaup á Úlfljótsvatni kl 11. Boðið verður upp á einfaldar og fólknar brautir sem henta bæði börnum, byrjendum og þeim sem vilja mikla áskorun (hvít, rauð og svört braut). Fyrir austan fáum við að vera innandyra og þar mun félagið bjóða upp á vöfflur og meðlæti.…