Ratlaupfélagið Hekla

Meistaramót úrslit

Frábært veður var á meistaramóti Rathlaupsfélagsins Heklu að þessu sinni. Mjög fín mæting var á mótið eða um 20 manns en skráðir þátttakendur er 15. Brautin var búin til að Christian Peter og Guðmundur sá um að setja út brautina.

Hér má sjá Úrslit og Millitíma


Posted

in

by

Tags: