Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup í Elliðaárdal

Boðið verður upp á bingórathlaup í Elliðaárdal milli 17 og 18 á morgun (3.10.13). Einnig verður boðið upp á venjulegt ratlaup fyrir þá sem ekki treysta sér í bingóið. Mæting er við félagsheimili orkuveitunar í Elliðaárdal.


Posted

in

by

Tags: