Ratlaupfélagið Hekla

Skráðu þig í félagið

Það geta allir skráð sig í félagið. Félagsaðild fylgja ákveðin fríðindi þegar kemur að keppnum og æfingum en oftast þá er lágt keppnisgjald sem að er þá lægra eða fellt niður fyrir félaga.

Á stærri viðburðum svo sem ICE-O er enn meiri munum á keppnisgjaldi fyrir félaga og þá sem ekki eru í félaginu.

Anyone is free to join the club. Being a member has some benefits like a lower competition fee.

For further information contact the club at rathlaup@rathlaup.is