Á miðvikudaginn verður aðalfundur félagsins haldinn við Nauthólsvík kl 20:00. Til að hita upp fyrir fundinn og komandi rathlaupatímabil verður boðið upp á rathlaup í Öskjuhlíð kl 18:45 og svo er tilvalið að skella sér aðeins í pottinn að hlaupi loknu. Til að tryggja að enginn verði sangur á fundinum verður boðiði upp á pizzu og gos.
Upphitunarhlaup og Aðalfundur
Posted
in
by
Tags: