Ratlaupfélagið Hekla

Aðalfundur 2018

Kæru félagsmenn Rathlaupafélagsins Heklu

Aðalfundur félagsins verður haldin miðvikudagskvöldið 14. mars kl. 20.00 í Nauhólsvík. Farið verður hratt og örugglega í gegnum dagskrá aðalfundar með góðar veitingar við höndina.

Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar um liðið starfsár.
Ársreikningar lagðir fram og bornir undir atkvæði.
Umræður um félagsgjöld og afgreiðsla.
Kosning um lagabreytingar.
Kosning stjórnarmanna og skoðunnarmanna reikninga.
Komandi starfsár kynnt.
Önnur mál
Minnt er á 7. gr laga félagsins sem finna má á heimasíðunni (www.rathlaup.is) ef félagsmenn hyggjast leggja til breytingar á lögum.

í liðnum önnur mál verða m.a. rætt um dagskrá sumarsins, alþjóðlega rathlaupadaginn (24. maí) og páskaeggjarathlaupið

Ef til vill verður boðið upp á létta æfingu og léttar veitingar fyrir fundinn en það verður þá auglýst þegar nær dregur.

f.h. stjórnar Rathlaupafélagsins
Ólafur Páll ritari


Posted

in

by

Tags: