Ratlaupfélagið Hekla

Fimtudagsæfingin 14.09.2017

Við minnum á æfinguna fimmtudaginn 14. september, kl. 17.30 í Öskjuhlíðinni. Mæting í félagsheimilið eins og vanalega. Brautir við allra hæfi og allir velkomnir.
Lítill páskaegg eru í boði fyrir duglega rathlaupara meðan birgðir endast :).


Posted

in

by

Tags: