Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaupæfing á laugardaginn 27. maí

Það verður auka rathlaupaæfing á laugardaginn fyrir áhugasama. Mæting í Elliðardalinn á grasflötinni við Stangveiðifélag Reykjavíkur (sjá mynd fyrir neðan). Hægt með koma hvenær sem er milli kl. 9.15 og 9.45 um morguninn. Allir velkomnir.


Posted

in

by

Tags: