Ratlaupfélagið Hekla

Æfing við Rauðhóla (æfingin fellur niður!)

Rauđholar 5k ISSOM 1

Því miður fellur þessi æfing niður 🙁 sjáumst hress í næstu viku.

 

Næsta fimmtudagsæfing verður við Rauðhóla. Boðið verður upp á áttavitaæfingu sem er sérsniðin fyrir krakka og þá sem eru að taka sín fyrstu skref með áttavita en einnig verður boðið upp á tvær mis erfiðar tækniæfingar. Rétt er að minna á að ávalt er tekið vel á móti þeim sem vilja prufa rathlaup en íþróttin henntar fólki á öllum aldri og er mjög auðvelt að stunda hana á eigin forsendum.

 

Mæting er klukkan 17:30 á seinna(vestara) bílastæðið við Rauðhóla.


Posted

in

by

Tags: