Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit næturrathlaupsins í gær (30.sept. 2016)


Flestir félagar Heklu misstu af æðislegu tækifæri að taka þátt í næturrathlaupi með næturrathlaupaliðinu Yökuppi frá Finlandi, en liðið hefur verið landinu frá því á fimmtudag og hafa verið að blogga um ferðina á heimasíðu sinni. Aðeins Jóna hélt upp uppi heiðri félagsins og mætti :). Yökuppi hefur haldið næturbikarmót á hverju ári síðan 2002 í Finnlandi en hér má sjá keppnisdagskrá þessa árs.

Hér eru svo úrslitin:
Heildartími
Millitímar
WinSplit


Posted

in

by

Tags: