Ratlaupfélagið Hekla

Þriðjudagsæfing við Rauðhóla

Á þriðjudaginn í næstu viku (13. sept) verður æfing við Rauðhóla. Sett verður upp einföld braut sem er tilvalin fyrir þá sem eru að koma sér inn í sportið og munu vanir menn vera á svæðinu til aðstoðar. Fyrir þá sem eru lengra komnir verður boðið upp á tækniæfingu. Æfingin hefst klukkan 18 og hér að neðan má sjá hvar skal mæta.

https://www.google.com/maps/d/u/0/viewer?mid=16S9sBr2icIfRfr6o8qJTBrHe60Q

 


Posted

in

by

Tags: