Æfingar rathlaupafélagsins Heklu í haust verða með fjölbreyttur sniði.
Byrjendanámskeið fara næstu fjóra fimmtudaga og eftir það hefjast hefðbundnar æfingar á fimmtudögum fram í otkóber. Nokkrar laugardaga ætlum við að vera með tækniæfingar þar sem hlaupa tveir og tveir saman. Á þriðjudögum verður boðið upp á venjulegar hlaupaæfngar þar sem hlaupið verður frá félagsheimilinu í Nauthólsvík.