Ratlaupfélagið Hekla

ICE-O mótið

Það voru yfir 70 keppendur sem kepptu á fjögra daga ICE-O mótinu 2016. Keppnin tókst vel í alla staði og voru keppendur  ánægðir með skipulag mótsins. Það er mikill áhugi erlendis fyrir mótinu og nokkuð ljóst að ICE-O verður haldið á næsta ári en með breyttu sniði. Þörf er að fjölga íslenskum þátttakendum og þarf félagið að huga að því fyrir næsta mót.

Hér má sjá úrslitin úr mótinu
Heildarúrslit / Önnur úrslit


Posted

in

by

Tags: