Ratlaupfélagið Hekla

Duglegir krakkar á rathlaupakynningu

Rathlaupafélagið Hekla var með kynningu á rathlaupi hjá Ferðafélagi barnanna í gær (12.07.2016). Veðrið var með besta móti og góð mæting (um 50 manns) og það stóðu sig allir mjög vel. Hér fyrir neðan er svo hlekkur á niðurstöðurnar. Forritið sem ég nota, gefur 3 stig fyrir pósta merkta 30 og eitthvað og 4 stig fyrir pósta merkta 40 og eitthvað og svo framveigis. Krakkarnir vissu ekkert af þessu, enda var takmarkið aðallega að hafa gaman af þessu. Þeim var uppálagt að taka 45 mín í að finna sem flesta pósta, en sumum fannst svo gaman að teknar voru allt að 80 mínótur í gamanið. Á hlekknum millitímar er svo hægt að sjá hvaða póstar fundust.

Niðurstöður
Millitímar


Posted

in

by

Tags: