Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit frá æfingu 2.júní

Það komu 10 hlauparar til æfingar í dag.  Þar á meðal ferðamaður frá Finnlandi sem var gripin við að mynda rathlaupsflagg.

Hlaupari 10 stiga 20 stiga 30 stiga Aukamínútur
Emilia Pietiläinen ferðalangur 7 5 3 30
Jóna 2 5 1
Gísli Jóns 7 5 3
Benedikt 6 2 0
Ólafur Páll 7 5 3 0.5
Nils 7 5 1
Kate og hundur 7 3 3
Gummi 7 5 3 7
Hrefna með barnavagn 7 4 0 3
Kristian 7 3 0

Þetta var gaman og veðrið frábært.


Posted

in

by

Tags: