Ratlaupfélagið Hekla

Æfing í Öskjuhlíð

Fimmtudaginn 2.júní verður rathlaupaæfing í Öskjuhlíð.

Endanleg staðsetning ræsingar liggur ekki fyrir en það er alveg upplagt að mæta í “félagsheimilið” (64° 7.304’N, 21° 55.623’W) þangað til annað verður tilkynnt.

Brautin er opin frá kl 17:30-18:00o-bear


Posted

in

by

Tags: