Ratlaupfélagið Hekla

Kynningarrathlaup fyrir náttúrhlaupahópinn

Rathlaupafélagið Hekla var með kynningu á rathlaupi á náttúrhlaupanámskeiði Artic running og 66°N núna á laugardaginn (28.05.2016).
Enginn hafði prófað rathlaup áður, en hópurinn stóð sig samt mjög vel. Enginn virtist villast neitt mikið en eitt liðið virðist hafa lent í vandræðu með tímatökubúnaðinn, eða bara gleymt síðustu stikunni (póstinum) :).
Hér fyrir neðan eru hlekkir á heildartímana og millitímana.

Niðurstöður fyrir gula hópinn
Heildartími fyrir rauða og svarta hópinn
Millitími fyrir rauða og svarta hópinn


Posted

in

by

Tags: