Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit frá því í dag, 05.05.2016

Við pöntuðum gott veður, en það vantaði nokkur hitastig þegar veðrið var tekið upp úr kassanum fyrr í dag. Það hafði þau áhrif aðeins 6 manns mættu. Ekki það að það hafi verið neitt kalt í Elliðarádalnum sjálfum í öllu skjólinu af skóginum.

En nóg um veðrið. Öllum þáttakendum gekk vel að finna alla póstana í línurathlaupinu, sumir voru meira að segja svo ratvísir að finna pósta úr öðrum brautum á leið sinni um skóginn. Hér fyrir neðan má finna úrslit og millitíma:

Úrslit


Posted

in

by

Tags: