Ratlaupfélagið Hekla

Æfing í Elliðarárdal, næsta fimmtudag (5.05.2016)

Á uppstigningardag verður næsta æfing Rathlaupafélagsins í Elliðarárdalnum. Að venju er boðið upp á stutta og langa byrjendabrautir auk þess sem línu-rathlaupabraut verður í boði fyrir lengra komna. Mæting milli kl.17.00 og 18.00. Búið er að panta gott veður, allir velkomnir.

Mæting hér:

ellidardalur_toppstod


Posted

in

by

Tags: