Næst komandi fimmtudeg hefst æfingartímabilið og verður boðið upp á æfingu í Öskjuhlíð. Mæting er við félagsheimilið sem lítill skúr fyrir framan aðstöðu siglingaklúbbsins í Nauthólsvík.
Æfingar hefjast kl 17:30 og við bjóða alla velkomna, byrjendur og lengra komna. Rathlaup er skemmtileg leið til að hreyfa sig og njóta útivistar um leið.
Æfing í Öskjuhlíð
Posted
in
by
Tags: