Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit úr Öskjuhlíð, 30. jan.

Flottur kaldur dagur, snjór í Öskjuhlíð og 7 hlauparar sem mættu í hlaupið.

Bara Gísli Jóns. reyndi við Púsluhlaup og náði samtals 17 stig (1 stig var tekið frá fyrir auka mínutu)

Þau sem hlupu hefbundið stigahlaup voru:

Lucka – 22 stig

Rosťa – 16 stig

Valda og Emilía – 11 stig

Vigdís – 8 stig

Jóna – 6 stig (mínus 4 fyrir auka 4 mín)


Posted

in

by

Tags: