Fyrir þá sem misstu af hlaupinu á laugardaginn er hægt að fara í þessa stigahlaupsæfingu í næstu viku.
Allir, nema tveir, póstar eru á sínum stað. Hver náir fleiri stigum á 40 mínutum?
Póstar 31-35 gilda fyrir 1 stig, 41-47 fyrir 2 stig og 51-52 fyrir 3 stig.
Hér er hægt að sækja kort fyrir stigahlaup og svo er púslað kort með alveg eins pósta fyrir þá sem kannast allt of vel með svæðið.