Ratlaupfélagið Hekla

Æfing á sunnudag

Á sunnudaginn verður sett upp létt braut í Öskjuhlíð þar sem áhersla verður lögð á leiðarval á stígum og því ætti hún að hennta öllum. Það væri gaman ef sem flestir myndu láta sjá sig niður í Nauthólsvík klukkan 11 á sunnudaginn til að prufa brautina. Brautin verður látinn hanga í einhvern tíma þannig að þeir sem komast ekki á sunnudaginn þurfa ekki að örvæn

Hér má sjá brautina


Posted

in

by

Tags: