Ratlaupfélagið Hekla

Æfing á fimmtudaginn

Næsta æfing verður klukkan 17:00 í Rauðhólum á fimmtudaginn (15.10.2015). Á æfingunni verður næsta vikubraut hlaupin og hægt verður að fá kort á staðnum. Mæting er við bílaplanið við Rauðhóla (Heiðmerkurvegi). Fyrir þá sem kjósa að hlaupa brautina á öðrum tíma þá geta þeir nálgast kortið hér.


Posted

in

by

Tags: