Ratlaupfélagið Hekla

Meistaramót Heklu, laugardaginn 19. september 2015

Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir. Meistaramót félagsins næsta laugardag milli kl. 16.00 og 17.00 í Vífilsbúð, Heiðmörk (sjá nánar á myndinni). Það verða brautir við allra hæfi eins og venjulega. Veitingar í boði félagsins að loknu hlaupi. Allir velkomnir.

vifilsbud_kort


Posted

in

by

Tags: