Það voru 10 mann á öllum aldri sem mættu á svokallað stjörnuhlaupsæfingu á Klambratúninu (10.09.2015). Æfingarfyrirkomulagið mældist vel fyrir og áttu allir mjög auðvelt með æfinguna. Næst verður þetta kannski reynt við erfiðari aðstæður en á Klambratúni. Einnig hefði mátt nýta æfinguna betur með því að hafa staðalýsingu fyrir póstana með á kortinu til að æfa að lesa táknin og að setja út á réttum stað.
Úrslit stjörnuhlaupsæfingar fimmtudaginn 10.09.2015
Posted
in
by
Tags: