Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit frá Ormsteiti

DSC05911Í dag (22.08.2015) fór fram fyrsta rathlaupið á nýju korti af Selskógi við Egilsstaði. Hlaupið var haldið í tengslum bæjarhátíðina Ormsteiti og fór ég (Ólafur Páll) austur til að aðstoða við uppsetningu hlaupsins en Gísli Örn sá um brautargerð. 19 manns á öllum aldri skráðu sig til leiks en líklega hafa verið um 30 sem mættu í hlaupið ef fylgdarlið er tekið með. Veðrið var eins og best verður á kosið til rathlaupsiðkunar, skýjað og um 15°C.

Úrslit úr hlaupinu má sjá hér..


Posted

in

by

Tags: