Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaupaæfing í Laugardalnum (20.08.2015)

Það verður rathlaupaæfing í Laugardalnum núna á Fimmtudaginn (20.08.2015). Hægt að mæta milli kl. 17.00 og 18.00. Ræst af stað við bílastæðið neðan við Langholtsskóla (sjá hér á ja.is), neðst á Holtavegi. Brautir við allra hæfi og allir velkomnir.

 


Posted

in

by

Tags: