Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup í Selskógi við Egilsstaði

Næstkomandi laugardag (22. ágúst) mun Hekla í samvinnu við heimamenn standa fyrir rathlaupi á glænýju korti af Selskógi. Hlaupið verður hluti af hátíð heimamanna, Ormsteiti. Hægt verður að mæta á milli klukkan 11 og 14.


Posted

in

by

Tags: