Ratlaupfélagið Hekla

Æfing við Álftamýrarskóla á fimmtudag, 30. 7.

Á fimmtudag 30. 7. verður æfing við Álfamýraskóla. Tvær sprett brautir verða í boði, 1 km og 1,5 km. Hægt er að mæta á  milli kl. 17 og 18, ræs frá aðalbyggingu skólans, Álftamýri 79.

Þetta svæði hentar sérstaklega vel byrjendum og eru allir velkomnir.


Posted

in

by

Tags: