Ratlaupfélagið Hekla

Rauðavatn 07.06.2015, niðurstöður

Níu manns mættu í æfinguna í dag og allar brautir prófaðar. Svæðið kringum Rauðvatn er mjög skemmtilegt og vonandi verðum við með fleiri æfingar þarna á þessu ári. Í heimsókn kom rathlaupari frá Gautaborg, Ilya, sem hefur einu sinni komið áður í Heiðmörk fyrir tveim árum ef ég man rétt. Einnig kom einn nýliði í fyrsta skiptið, en að öðru leyti voru þetta fastagestir. Flestum gekk vel en Dönu tókst að hlaupa út úr korti, en það getur komið fyrir bestu hlaupara :).

Tímar:

  • Ilya: erfið, 23 mín
  • Nils: erfið, 46 mín
  • Dana: erfið, 58 mín
  • Sigurður, byrjendabraut 26 mín
  • Benedikt og Magnus, byrjendabraut, 41 mín
  • Eva og Jakob, barnabraut, 46 mín

Posted

in

by

Tags: