Ratlaupfélagið Hekla

Rathlaup við Rauðavatn, sunnudaginn 7. júní 2015

Í fyrsta sinn verðum við með rathlaupaæfingu við Rauðavatn, en kortið var klárað seint í fyrra. Æfingin verður á sunnudaginn 7. júní næstkomandi. Hægt að mæta hvenær sem er milli klukkan 13.00 og 14.00.

Allir velkomnir að prófa. Að venju er í boði brautir fyrir börn, byrjendur og lengra komna. Mæting rétt hjá Olís eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

raudavatn


Posted

in

by

Tags: