Ratlaupfélagið Hekla

Háskóli Íslands

Síðasta reglulega æfing þessa tímabils fer fram við Háskóla Íslands. Að þessu sinni ætlum við að æfa sérstaklega táknin fyrir póstalýsingar og hér má finna upplýsingar um þau.

Æfingin er opin öllum frá kl 17 – 18 og hefst við Öskju sem er hús Háskólans næst Norræna húsinu, Sturlugötu 7. Sjá kort


Posted

in

by

Tags: