Ratlaupfélagið Hekla

Úrslit úr Elliðaárdalnum

Mjög bleytt hlaup var í dag í Elliðaárdalnum.

Báðir hlauparar á einfaldarathlaupsbrautinni gleymdu að plasta kortið og er því ekki hægt að sýna teikningana þeirra. En úrslit þeirra er hægt að skoða bæði í sér flokki og borin saman við þeim sem hlupu brautina sem hefðbundna.

Ég vona að allir eru búnir að nái í sér hita aftur og mig langar að þakka öllum fyrir hlaupið í dag.

results

splits


Posted

in

by

Tags: